Vinstrihreyfingin - grænt framboð hefur samþykkt framboðslista í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningar. Núverandi forseti sveitarstjórnar, Aldey Unnar Traustadóttir, leiðir listann.

Hér má sjá listann í heild sinni:

Aðsend mynd