Vegna mistaka barst fjölmiðlum rangur framboðslisti í fréttatilkynningu um framboð Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í gær. Réttur framboðslisti er hér að neðan.
Framboðslisti Flokks fólksins í NA 2021
1. Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður
2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari
3. Brynjólfur Ingvarsson, læknir/eldri borgari
4. Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur
5. Ástrún Lilja Sveinbjörnsdóttir, verkakona/eldri borgari
6. Tomasz Pitr Kujawski bílstjóri,
7. Ida Mukoza Ingadóttir, sjúkrahússtrafsmaður
8. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður/öryrki
9. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður
10. Gísli Gunnlaugsson, tæknifræðingur
11. Guðrún Þórsdóttir, listakona
12. Jónína Auður Sigurðardóttir, leikskólakennari
13. Sigurður Stefán Baldvinsson, öryrki
14. Karen Telma Birgisdóttir, þjónustufulltrúi
15. Agnieszka Kujawska, veitingamaður
16. Þórólfur Jón Egilsson, öryrki
17. Páll Ingi Pálsson, bifvélavirki
18. Regína B. Agnarsdóttir, starfsstúlka í aðhlynningu
19. Erna Þórunn Einisdóttir, félagsliði
20. Kjartan Heiðberg kennari/eldri borgari