Vegna mis­taka barst fjöl­miðlum rangur fram­boðs­listi í frétta­til­kynningu um fram­boð Flokks fólksins í Norð­austur­kjör­dæmi í gær. Réttur fram­boðs­listi er hér að neðan.

Fram­boðs­listi Flokks fólksins í NA 2021
1. Jakob Frí­mann Magnús­son, tón­listar­maður
2. Katrín Sif Árna­dóttir, þjálfari
3. Brynjólfur Ingvars­son, læknir/eldri borgari
4. Diljá Helga­dóttir, líf­tækni­fræðingur
5. Ást­rún Lilja Svein­björns­dóttir, verka­kona/eldri borgari
6. Tomasz Pitr Kujawski bíl­stjóri,
7. Ida Mukoza Inga­dóttir, sjúkra­hús­strafsmaður
8. Þor­leifur Albert Reimars­son, stýri­maður/ör­yrki
9. Snjó­laug Ásta Sigur­finns­dóttir, um­sjónar­maður
10. Gísli Gunn­laugs­son, tækni­fræðingur
11. Guð­rún Þórs­dóttir, lista­kona
12. Jónína Auður Sigurðar­dóttir, leik­skóla­kennari
13. Sigurður Stefán Bald­vins­son, ör­yrki
14. Karen Telma Birgis­dóttir, þjónustu­full­trúi
15. Agnieszka Kujawska, veitinga­maður
16. Þór­ólfur Jón Egils­son, ör­yrki
17. Páll Ingi Páls­son, bif­véla­virki
18. Regína B. Agnars­dóttir, starfs­stúlka í að­hlynningu
19. Erna Þórunn Einis­dóttir, fé­lags­liði
20. Kjartan Heið­berg kennari/eldri borgari

Nánar upplýsingar um forgangsmál má lesa hér.