Erlent

Frændur okkar eru hamingju­samastir allra

Íslendingar eru fjórða hamingjusamasta þjóð heims, samkvæmt nýrri hamingjuskýrslu.

Býr hamingjan í snjónum? Getty Images

Finnar tróna á toppi World Happiness Report 2018, sem út kom í dag. Í öðru sæti eru Norðmenn, þá Danir og loks Íslendingar. Athygli skýrsluhöfunda vekur að sterk fylgni er á milli mældrar hamingju þjóðanna og hamingju innflytjenda í þessum sömu löndum.

Fast á hæla Íslendinga fylgja Svisslendingar, Hollendingar, Kanadabúa, Nýsjálendingar, Svíar og Ástralar.

Norðmenn mældust hamingjusamastir í fyrra en þá voru Finnar í fimmta sæti. Efstu tíu þjóðirnar eru þó þær sömu og í fyrra.

Hér má lesa skýrsluna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Erlent

Skóladrengir veittust að kyrjandi frumbyggja

Erlent

Drottningin og prinsinn beltislaus undir stýri

Erlent

Stökk út um glugga undan eldtungum: Tveir látnir

Auglýsing

Nýjast

Tölva Hauks á heimleið: „Kannski eitt ljóð enn“

Ung­lingar léku sér á næfur­þunnum haf­ís við Ísa­fjörð

70 missa vinnuna fyrir árslok

Tunglið verður almyrkvað í nótt

Stormur á Suðvesturlandi í kvöld

Hálka á öllum stofn­brautum á höfuð­borgar­svæðinu

Auglýsing