Erlent

Frændur okkar eru hamingju­samastir allra

Íslendingar eru fjórða hamingjusamasta þjóð heims, samkvæmt nýrri hamingjuskýrslu.

Býr hamingjan í snjónum? Getty Images

Finnar tróna á toppi World Happiness Report 2018, sem út kom í dag. Í öðru sæti eru Norðmenn, þá Danir og loks Íslendingar. Athygli skýrsluhöfunda vekur að sterk fylgni er á milli mældrar hamingju þjóðanna og hamingju innflytjenda í þessum sömu löndum.

Fast á hæla Íslendinga fylgja Svisslendingar, Hollendingar, Kanadabúa, Nýsjálendingar, Svíar og Ástralar.

Norðmenn mældust hamingjusamastir í fyrra en þá voru Finnar í fimmta sæti. Efstu tíu þjóðirnar eru þó þær sömu og í fyrra.

Hér má lesa skýrsluna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Sýrland

Björguðu Hvítu hjálmunum frá Sýr­landi

Erlent

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Erlent

Rússar segja kærurnar gegn Butina falskar

Auglýsing

Nýjast

Verðandi foreldrar geti andað léttar

Var að taka fram­úr þegar áreksturinn varð

Mót­mæla af­sökunar­beiðni Stein­gríms til Kjærs­ga­ar­d

Stuðnings­hópur ljós­mæðra slær sam­stöðu­fundi á frest

Hildur Knúts­dóttir sagði skilið við VG

Hand­tekinn fyrir brot á vopna­lögum og líkams­á­rás

Auglýsing