Tæplega 15 þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu í dag, sem fór fram í 36. sinn. Stemmningin var frábær, gleðin skein úr andlitum fólks og ekki skemmda góða veðrið fyrir.

Forsetinn var meðal þátttakenda í dag.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Arnar Pétursson, sigurvegari í maraþonhlaupi karla.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Arnar var að sjálfsögðu glaður eftir að hann kom í mark.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Veðrið var svo gott að sumum varð heldur heitt.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Það tekur á að hlaupa maraþon.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Þátttakendur voru á öllum aldri.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Sigurvegararnir í 10 km hlaupi karla voru sáttir.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Þær sem unnu 10 km hlaup kvenna voru ánægðar með árangurinn.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Þátttakendur komu frá ýmsum löndum.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Stemmningin var frábær.
Það voru augljóslega margir sem skemmtu sér vel.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Gleðin var við völd.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Þrátt fyrir erfiðið voru allir í góðu skapi.
FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR