Tveir ferð­a­menn voru staðn­ir að verk­i við brot á regl­um um sótt­kví af lög­regl­unn­i á Norð­ur­land­i vestr­a. Ferð­a­menn­irn­ir fóru í ferð­a­lög frá sum­ar­bú­stað þar sem þeir hugð­ust dvelj­a í sótt­kví fram að síð­ar­i COVID-19 skim­un en áttu bók­að­an miða aft­ur til síns heim­a degi áður en nið­ur­stað­a henn­ar átti að liggj­a fyr­ir.

Ferð­a­menn­irn­ir tveir fóru með­al ann­ars frá bú­staðn­um á bif­reið og fóru á skíð­i en sam­kvæmt lög­regl­unn­i á Norð­ur­land­i vestr­a fóru þeir ekki á með­al al­menn­ings. Þeir hafa ver­ið sekt­að­ir fyr­ir sótt­varn­ar­brot­in, um 200 þús­und krón­ur hvor.