Guðn­i Th. Jóh­ann­es­son, for­set­i Ís­lands, er kom­inn í smit­gát eft­ir að hafa hitt hóp nem­end­a úr Vals­ár­s­kól­a á Sval­barðs­strönd.

Guðn­i grein­ir sjálf­ur frá þess­u á Fac­e­bo­ok-síðu for­set­ans. Þar kem­ur fram að hann hitt­i nem­end­urn­a á mið­vik­u­dag og að hann þurf­i að vera í smit­gát næst­u daga vegn­a þess.

„Ég send­i krökk­un­um nyrðr­a hlýj­ar kveðj­ur, þakk­a aft­ur fyr­ir góð­ar mót­tök­ur og óska þeim, sem hafa smit­ast af veir­unn­i, góðs bata. Ein­hverj­um fund­um og við­burð­um þarf ég að frest­a en við finn­um lausn­ir á því,“ seg­ir Guðn­i í færsl­unn­i sem má sjá hér að neð­an.