Verk­smiðj­ur í Ví­et­nam hafa marg­ar brugð­ið á það ráð að láta starfs­fólk sitt gist­a á vinn­u­staðn­um til að koma í veg fyr­ir að starfs­fólk smit­ist af Co­vid-19.

Í Ví­et­nam eru með­al ann­ars verk­­smiðj­ur fyr­ir Sam­sung og App­le. Hátt í 200 þús­und manns gist­a nú á starfs­stöðv­um sín­um. Sums stað­ar hafa ver­ið sett­ar upp tjald­búð­ir.

Búið er að ból­u­setj­a fjög­ur prós­ent af þeim 98 millj­ón­um sem búa í land­in­u.