Flug­liðar Play Air hafa verið dug­legir að birta myndar af sér á Insta­gram reikningum sínum frá því að fé­lagið fór sitt fyrsta flug 24. júní síðastliðinn.
Ferðinni var heitið til London Standsted flugvallar í Lundúnum og hófst þá formlegt áætlunarflug flugfélagsins til níu áfangastaða í Evrópu.

Af myndunum að dæma eru flug­liðarnir hæst­á­nægðir með nýja vinnu­staðinn og þægi­legu búningana og brosa þau sínu breiðasta við stél eða hreyfil vélarinnar.

Flugliði heldur upp á 27 ára afmæli í háloftunum
Mynd/ Instagram
Ánægður og stoltur flugliði
Mynd/ Instagram
Komdu að fljúga með mér, skrifar þessi flugliði undir myndina sína
Mynd/ Instagram
Hann segir þetta vera leikur einn
Mynd/ Instagram
Fyrsta flugið hjá þessum hressu flugliðum
Mynd/ Instagram
Ég er farin út að leika, stóð undir myndinni
Mynd/ Instagram
Hún segir rauðan vera sinn lit
Mynd/ Instagram
Það þykir vinsælt að taka pósu í hreyflum vélarinnar
Mynd/ Instagram
Flugið tók sér ekki frí um Verslunarmannahelgina
Mynd/ Instagram
Stutt stopp í sólinni á Tenerife
Mynd/ Instagram
Mjög peppuð mamma á leiðinni í sitt fyrsta flug
Mynd/ Instagram