Stjórn­völd boða hert­ar regl­ur vegn­a far­þeg­a­flugs. Flug­rek­end­um verð­ur gert að hleyp­a ekki fólk­i á leið til lands­ins um borð, geti það ekki fram­vís­að vott­orð­i vegn­a COVID-19. Í slík­um til­vik­um þurf­i flug­fé­lög­in ekki að end­ur­greið­a far­mið­a. Flug­fé­lög­in geta átt von á 300 þús­und krón­a sekt á hvern far­þeg­a.

„Í raun er þett­a verk­lag sem við erum að fylgj­a og þess­ar regl­ur setj­a bara skýr­ar­i ramm­a,“ seg­ir Ás­dís Ýr Pét­urs­dótt­ir, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Icel­and­a­ir, um hert­ar regl­ur í far­þeg­a­flug­i til Ís­lands.

Ás­dís Ýr Pét­urs­dótt­ir, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Icel­and­a­ir.
Fréttablaðið/Anton Brink

Í bréf­i sem Sam­göng­u­stof­a send­i flug­rek­end­um í fyrr­a­dag seg­ir að ís­lensk stjórn­völd hygg­ist „setj­a nýj­ar regl­ur um skyld­u flug­rek­end­a og um­ráð­end­a loft­far­a sem fljúg­a með far­þeg­a til Ís­lands, til að kann­a áður en far­þeg­ar fara um borð í loft­far hvort þeir hafi full­nægt skyld­u til for­skrán­ing­ar og hafi til­skil­ið við­ur­kennt vott­orð um ból­u­setn­ing­u gegn COVID-19, vott­orð um að COVID-19 sýk­ing sé af­stað­in eða vott­orð eða stað­fest­ing­u á nei­kvæðr­i nið­ur­stöð­u prófs gegn COVID-19,“ eins og seg­ir í bréf­in­u.

Heim­ilt að neit­a fólk­i að fara um borð

„Flug­rek­end­um verð­ur jafn­framt gert skylt að synj­a far­þeg­a um flutn­ing, geti far­þeg­i ekki fram­vís­að slík­u vott­orð­i eða stað­fest­ing­u,“ seg­ir á­fram í bréf­in­u. Slík synj­un feli ekki í sér neit­un um far á grund­vell­i regl­u­gerð­ar um skað­a­bæt­ur og að­stoð til hand­a far­þeg­um í flug­i sem neit­að er um far og þeg­ar flug­i er af­lýst. Þett­a þýð­ir að sé far­þeg­a mein­að að koma um borð vegn­a ann­mark­a á COVID-vott­orð­i þurf­i flug­fé­lag­ið ekki að end­ur­greið­a við­kom­and­i far­mið­ann.

„Þá tek­ur skyld­a til að synj­a far­þeg­a um flutn­ing ekki til far­þeg­a sem eru hand­haf­ar ís­lenskr­a veg­a­bréf­a,“ er tek­ið fram. Þann­ig þarf flug­fé­lag­ið ekki að neit­a þeim sem eru með ís­lensk veg­a­bréf um flug til Ís­lands jafn­vel þótt eitt­hvað sé at­hug­a­vert við COVID-vott­orð við­kom­and­i.

Þeim sem flyt­ur til Ís­lands far­þeg­a sem ekki get­ur fram­vís­að vott­orð­i verð­ur skylt að sjá til þess að far­þeg­inn verð­i flutt­ur til baka.

„Brot gegn fram­an­greind­um skyld­um geta varð­að flug­rek­and­a/um­ráð­and­a loft­fars stjórn­valds­sekt­um allt að 300 þús­und ís­lensk­um krón­um vegn­a sér­hvers far­þeg­a,“ seg­ir í bréf­in­u.

„Þótt það sé ekki á­kjós­an­legt að sekt­ar­heim­ild­um sé kom­ið á eða beitt, þá eru þess­ar regl­ur í sam­ræm­i við regl­ur sem ýmis önn­ur ríki hafa sett, til dæm­is Dan­mörk og Holl­and þar sem okk­ur ber að tryggj­a að all­ir far­þeg­ar sem fara um borð hjá okk­ur séu með gild vott­orð,“ seg­ir Ás­dís Ýr.

Bú­ist er við því að nýju regl­urn­ar taki gild­i þeg­ar næst­a mið­vik­u­dag

Ytra eru það stund­um ekki starfs­menn Icel­and­a­ir sem sjá um inn­rit­un held­ur þjón­ust­u­að­il­ar þar. Spurð hvort þett­a vald­i Icel­and­a­ir eng­um vand­ræð­um, seg­ir Ás­dís Ýr far­ið eft­ir ferl­um sem Icel­and­a­ir setj­i.

„Við erum í regl­u­leg­um sam­skipt­um og upp­fær­um og þjálf­um fólk eft­ir því sem við á. Það er eins og í öll­um flug­rekstr­i í þess­u á­stand­i, hlut­irn­ir eru að breyt­ast hratt og við bregð­umst hratt við og vinn­um þett­a með okk­ar þjón­ust­u­að­il­um,“ seg­ir upp­lýs­ing­a­full­trú­i Icel­and­a­ir.