Innlent

Flugfarþegi lést

​Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega.

Vélinni var lent á Keflavíkurflugvelli á fimmtudag vegna veikinda farþegans. Mynd/Anton

Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega. Lögreglumenn á Suðurnesjum, sjúkraflutningamenn og læknir fóru um borð, en úrskurðuðu farþegann látinn skömmu síðar.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að um hafi verið að ræða erlendan ferðamann og að lögreglan hafi haft samband við sendiráðið vegna málsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Deila sögum um á­reitni á vinnu­stað og krefjast vinnu­friðar

Innlent

Kallar eftir gögnum úr LÖKE: „Það er ekkert til í þessu“

Innlent

Boðið að drekka frítt í heilt ár gegn niður­fellingu

Auglýsing

Nýjast

Skyndi­­­lausnir duga ekki við al­var­legum vanda

Segir föður sinn hafa nýtt sér yfir­burði sína til að láta loka sig inni

Rökræða hvort allir megi kalla sig femínista

Hagar stað­festa að Helga Vala hafi ekki stolið sóda­vatni

Kona sleppur við fjárnám

Smá úrkoma en gott ferðaveður í dag

Auglýsing