Innlent

Flugfarþegi lést

​Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega.

Vélinni var lent á Keflavíkurflugvelli á fimmtudag vegna veikinda farþegans. Mynd/Anton

Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega. Lögreglumenn á Suðurnesjum, sjúkraflutningamenn og læknir fóru um borð, en úrskurðuðu farþegann látinn skömmu síðar.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að um hafi verið að ræða erlendan ferðamann og að lögreglan hafi haft samband við sendiráðið vegna málsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Ferðalangar sýni aðgát í dag

Innlent

Stal bíl og ók inn í Seljakjör

Innlent

Leitað að þremur 15 ára stúlkum frá Selfossi

Auglýsing

Nýjast

Stúlkurnar þrjár fundnar

Björn Bjarna furðar sig á „ein­kenni­legu“ frétta­mati RÚV

Spá allt að 40 metrum á sekúndu

Segir Jón Steinar varðhund feðraveldisins

Tyrkir hóta að afhjúpa allt um morðið

Leiðinlegast að taka strætó í vinnu

Auglýsing