Innlent

Flugfarþegi lést

​Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega.

Vélinni var lent á Keflavíkurflugvelli á fimmtudag vegna veikinda farþegans. Mynd/Anton

Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega. Lögreglumenn á Suðurnesjum, sjúkraflutningamenn og læknir fóru um borð, en úrskurðuðu farþegann látinn skömmu síðar.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að um hafi verið að ræða erlendan ferðamann og að lögreglan hafi haft samband við sendiráðið vegna málsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Helsta á­hyggju­efnið ef eitt púsl týnist

Innlent

Lög­regla leitar enn leigu­bíl­stjórans

Menntun

Íslendingur fær námsstyrk frá Bill Gates og frú

Auglýsing

Nýjast

Erlent

8.000 vélar með eins hreyfil

Fréttir

Sveitar­stjóri Norður­þings leiðir lista Sjálf­stæðis­flokks

skák

Forsetinn heimsótti HM-fara á leikskólann

Rússland

Pútín vill lækka spennustigið

Kúba

Castro-öldin á Kúbu á enda

Sýrland

Fá ekki enn að rann­saka vett­vang í Douma

Auglýsing