Innlent

Flugfarþegi lést

​Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega.

Vélinni var lent á Keflavíkurflugvelli á fimmtudag vegna veikinda farþegans. Mynd/Anton

Lenda þurfti flugvél, sem var á leið frá Amsterdam í Hollandi til New York í Bandaríkjunum, á Keflavíkurflugvelli síðasta fimmtudag vegna veikinda farþega. Lögreglumenn á Suðurnesjum, sjúkraflutningamenn og læknir fóru um borð, en úrskurðuðu farþegann látinn skömmu síðar.

Fram kemur í tilkynningu frá lögreglu að um hafi verið að ræða erlendan ferðamann og að lögreglan hafi haft samband við sendiráðið vegna málsins.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Verðandi foreldrar geti andað léttar

Innlent

Var að taka fram­úr þegar áreksturinn varð

Innlent

Mót­mæla af­sökunar­beiðni Stein­gríms til Kjærs­ga­ar­d

Auglýsing

Nýjast

Björguðu Hvítu hjálmunum frá Sýr­landi

Stuðnings­hópur ljós­mæðra slær sam­stöðu­fundi á frest

Hildur Knúts­dóttir sagði skilið við VG

Hand­tekinn fyrir brot á vopna­lögum og líkams­á­rás

Leituðu konu sem hafði aðeins tafist á göngu

30 látnir í mikilli hitabylgju í Japan

Auglýsing