Fjög­urr­a bíla á­rekst­ur varð á Mikl­u­braut við Skaft­a­hlíð í morg­un. ,

Hörð­ur Lillien­dahl, varð­stjór­i um­ferð­ar­deild­ar, seg­ir í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið að um hafi ver­ið að ræða aft­an­á­keyrsl­u sem leidd­i af sér fjög­urr­a bíla á­rekst­ur.

Hann seg­ir að sjúkr­a­bíll sé á vett­vang­i til að flytj­a eina fjöl­skyld­u á Landspítalann sem var í aft­ast­a bíln­um.

Hann á von á ein­hverj­um um­ferð­ar­töf­um en þeg­ar er þó búið að flytj­a tvo bíl­ann­a af vett­vang­i.

„Við erum að greið­a úr þess­i. Það eru tveir bíl­ar farn­ir, sá þriðj­i er að fara og Krók­ur er kom­inn til að taka þann sem er ó­ök­u­hæf­ur,“ seg­ir Hörð­ur að lok­um.