Fréttir

Fjögurra bíla á­rekstur á Kringlu­mýrar­braut

Einn var fluttur á slysadeild eftir fjögurra bíla árekstur við Kringlumýrarbraut fyrr í kvöld.

Fréttablaðið/Stefán

Fjögurra bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut á sjötta tímanum í dag. 

Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru tveir sjúkabílar sendir á vettvang, en einn var fluttur á sjúkrahús vegna beinbrots. 

Annar árekstur varð stuttu áður á sömu götu. 

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er Kringlumýrarbrautin opin, en gætu verið tafir við brautina vegna slyssins. 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Á­kvörðun um Kapla­krikaknatt­hús í hendur Guð­mundar

Innlent

Orku­mála­stjóri um Kona fer í stríð: „Fólk sem hatar raf­magn“

Innlent

Arn­þrúður: Reynir þarf að þola um­ræðuna

Auglýsing

Nýjast

Há­marks­greiðslur í fæðingar­or­lofi hækka

Póstberi kærir eftir að hundur beit hann í magann

Tveir á slysa­deild eftir bíl­slys á Suður­lands­vegi

Kona fer í stríð keppir ekki um Óskarinn

„Vilja hrein­lega henda snörunni fram af Al­þingis­húsinu“

Skandinavískir há­skóla­nemar myrtir í Marokkó

Auglýsing