Fjarskiptafyrirtækið Míla þarf að rjúfa fjarskiptasamband í Neskaupstað í nótt vegna nauðsynlegrar vinnu við búnað. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Fjarskiptasamband í Neskaupstað liggja því niðri í um 4 tíma í nótt. Verktíminn er áætlaður milli kl. 01:00 og 06:00 í nótt.