Alþingi

„Svik við öryrkja og eldri borgara“

Fjárlög næsta árs voru samþykkt á Alþingi í gær. Ekki voru allir á eitt sáttir.

Ungt fólk og millistéttin er skilin eftir í fjárlagafrumvarpinu, að mati Oddnýjar Harðardóttur. Fréttablaðið/ Sigtryggur Ari

Þessi fjárlög eru svik við öryrkja og eldri borgara. Ungt fólk og millistéttin eru líka skilin eftir,“ sagði Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær þegar fjárlög næsta árs voru afgreidd.

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði hins vegar að við samþykkt fjárlaganna blasti við góð staða. „Staða ríkissjóðs hefur í raun aldrei verið betri, landsframleiðslan aldrei mælst hærri.“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók í sama streng og talaði um sóknarfjárlög.

Meðal þess sem þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu var lækkun veiðigjalda á sama tíma og verið væri að skera niður í velferðarkerfinu. „Þar opinberar ríkisstjórnin sérhagsmunagæslu sína vel,“ sagði Þorsteinn Víglundsson þingmaður Viðreisnar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Alþingi

Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga

Alþingi

Sjálf­stæðis­menn amast við fjöl­miðla­frum­varpi

Alþingi

Sviptir lögræði en haldi þó völdum yfir lífi sínu

Auglýsing

Nýjast

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Auglýsing