Um há­deg­ið strand­að­i fisk­i­bát­ur frá Grind­a­vík með tvo um borð í Kross­vík, aust­an af Reykj­a­nes­tá. Stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar barst til­kynn­ing um strand­ið klukk­an 12:46 og var þyrl­a köll­uð til. Einn­ig voru send­ar af stað sjó­björg­un­ar­sveit­ir á veg­um Lands­bjarg­ar. Björg­un­ar­skip­ið Oddur V. Gísl­a­son og björg­un­ar­bát­ur­inn Árni í Tung­u voru söm­u­leið­is gerð út til máts við bát­inn.

Skömm­u eft­ir strand­ið losn­að­i bát­ur­inn af strand­stað og gat siglt fyr­ir eig­in vél­ar­afl­i. Skrúf­a báts­ins var lösk­uð en eng­inn leki kom að hon­um, veð­ur með á­gæt­um og að­stæð­ur góð­ar sam­kvæmt til­kynn­ing­u frá Land­helg­is­gæsl­unn­i.

Þyrl­an TF-GRO tók á loft frá Reykj­a­vík klukk­an eitt. Þeg­ar björg­un­ar­skip­ið Oddur V. Gísl­a­son var kom­ið að bátn­um var þyrl­a Land­helg­is­gæsl­unn­ar aft­ur­köll­uð og er bátn­um nú fylgt til hafn­ar í Grind­a­vík af björg­un­ar­skip­in­u.