Ocean-bíllinn er svipaður að stærð og Ford Mustang Mach-E og fer hann í framleiðslu á næsta ári. Næsti bíll er fjögurra dyra sportbíll sem byggir á Emotionhugmyndabílnum og á eflaust að keppa við Porsche Taycan og Tesla Model S. Síðan kemur sportlegur jepplingur sem keppir við BMW iX4 og loks er einnig von á pallbíl frá Fisker, nema hvað?