Lög­regl­unn­i á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u hafa í dag bor­ist fimm til­kynn­ing­ar um inn­brot, þrjú í heim­a­hús og tvö í fyr­ir­tæk­i. Þett­a kem­ur fram í dag­bók lög­regl­u. Inn­brot­in voru fram­in í mið­bæn­um, Há­a­leit­is- og Bú­stað­a­hverf­i, Vatns­mýr­i- og Skerj­a­firð­i og Garð­a­bæ.

Eldur kvikn­að­i í slátt­u­vél er ver­ið var að slá gras í Há­a­leit­i- og Bú­stað­a­hverf­i en ekki kem­ur fram hvort nokk­ur hafi slas­ast af þeim sök­um.

Til­kynnt var um lík­ams­á­rás í Árbæ og skemmd­ir á bif­reið í Graf­ar­vog­i þar sem skor­ið var á hjól­barð­a henn­ar.