Fyrr­v­er­­and­­i þjálf­­ar­­i band­­a­r­ísk­­a Ólymp­­í­­u­l­iðs­­ins í fim­­leik­­um, John Gadd­­ert, framd­­i sjálfs­v­íg nokkr­­um klukk­­u­­stund­­um eft­­ir að hann var á­k­ærð­­ur fyr­­ir kyn­­ferð­­is­br­ot og man­­sal. Hann vann náið með Larr­­y Nass­­ar, lækn­­i liðs­­ins, sem dæmd­­ur var til allt að því 300 ára fang­­els­­is­v­ist­­ar árið 2018 fyr­­ir að brjót­­a gegn meir­­a en 250 stúlk­­um í um­­­sjá hans.

Hinn 63 ára gaml­­i Gadd­­ert átti í­­þrótt­­a­m­ið­­stöð í Mich­­ig­­an þar sem Nass­­ar starf­­að­­i sem lækn­­ir. Fjöld­­i fim­­leik­­a­­kvenn­­a sak­­að­­i hann um kyn­­ferð­­is­br­ot við rétt­­ar­h­öld­­in yfir lækn­­in­um. Gadd­­ert átti að gefa sig fram við yf­­ir­v­öld síð­­deg­­is í gær en lét ekki sjá sig. Lík hans fannst í dag sam­­kvæmt til­­kynn­­ing­­u rík­­is­s­ak­­sókn­­ar­­a Mich­­ig­­an.

Lög­regl­a á vett­vang­i sjálfs­vígs Gadd­erts.
Fréttablaðið/AFP

Gadd­­ert var á­k­ærð­­ur fyr­­ir 24 lög­brot, þar á með­­al „fjöld­­a kyn­­ferð­­is­br­ot­­a gegn mörg­­um ung­­um kon­­um,“ að því seg­ir í á­k­ær­­unn­­i. Tvær þeirr­­a sner­­ust um brot gegn stúlk­­um á aldr­­in­­um þrett­­án til sex­­tán ára. Hann var einn­­ig á­k­ærð­­ur fyr­­ir man­­sal, fyr­­ir að hafa „láta í­­þrótt­­a­kon­ur vinn­­a nauð­­ung­­ar­v­inn­­u við hætt­­u­­leg­­ar að­­stæð­­ur sem leidd­­u til þess að þær særð­­ust og urðu fyr­­ir skað­­a.“

Hann var sak­­­að­­­ur um að hafa ekki að­­­stoð­­­að fim­­­leik­­­a­­­kon­­­ur sem leit­­­uð­­­u til hans vegn­­­a meiðsl­­­a og beitt hót­­­un­­­um, þving­­­un­­­um og lík­­­am­­­leg­­­u vald­­­i til að þær upp­­­­­fyll­­t­u þær kröf­­­ur sem hann gerð­­­i til þeirr­­­a. Auk þess var Gadd­­ert sak­­­að­­­ur um að ljúg­­­a að lög­r­­egl­­­u við rann­­­sókn­­ á brot­­­um Nass­­­ar.