Þeg­­ar Matt­h­í­­as Karls­­son var á gang­­i við gos­­stöðv­­arn­­ar í Geld­­ing­­a­­dal um ní­­u­­leyt­­ið í gær blast­­i við hon­­um und­­ar­­leg sjón. Þar stóð­­u nokkr­­ir ferð­­a­­menn úti á hraun­br­eið­­unn­­i með grill. Matth­í­as tók mynd­ir af upp­á­kom­unn­i og af þeim að dæma mátt­i þakk­a fyr­ir að slys yrðu ekki á fólk­i. Þrátt fyr­­ir að efst­­i hlut­­i hrauns­­ins virð­­ist harð­­ur er þar und­­ir hraun og get­­ur yf­­ir­­borð­­ið auð­v­eld­­leg­­a brotn­­að.

Ferð­a­menn­irn­ir kippt­u sér lít­ið upp við að­finnsl­ur.
Mynd/Matthías Karlsson

Matt­h­­í­­­as seg­­­ir að rætt hafi ver­­­ið við ferð­­­a­­­menn­­­in­­­a sem létu ekki segj­­­ast og héld­­­u á­­­fram að grill­­­a pyls­ur, að því er virð­­ist á­h­yggj­­u­l­aus­­ir. Það hafi brak­­­að vel í hraun­­­in­­­u og ljóst að illa hefð­­­i get­­­að far­­­ið.

Hann hef­ur far­ið fjór­um sinn­um að gos­in­u og seg­ir að hann hafi oft séð ferð­a­menn haga sér und­ar­leg­a, leggj­a sig og sína í hætt­u. „Þett­a er ekki í fyrst­a skipt­ið,“ seg­ir Matth­í­as, til að mynd­a sá hann fyr­ir nokkr­u hjón fara út á hraun­breið­un­a og var mað­ur­inn með barn á bak­in­u er hann gekk út á hraun­ið.

Afar hætt­u­legt er að fara út á hraun­ið, þrátt fyr­ir að það virð­ist traust.
Mynd/Matthías Karlsson

Það sé á­hyggj­u­efn­i hve illa svæð­ið sé merkt. Engin skilt­i megi finn­a þar sem hætt­unn­i sem af hraun­in­u staf­ar er lýst og þörf sé á því að koma þeim upp­lýs­ing­um til skil­a til ferð­a­mann­a að hraun­ið sé hætt­u­legt.

„Það eru eng­in skilt­i, þeir bara labb­a út á hraun­ið,“ seg­ir Matth­í­as.