Færeyjar

Fella niður mál þingmannsins

Lögregluyfirvöld í Færeyjum hafa fellt niður rannsókn á meintu fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Pólitísk framtíð Bjarna er enn í óvissu.

Fyrir tveimur vikum var sagt frá því á forsíðu Sósíalsins að Bjarni, sem er þingmaður Jafnaðarflokksins, hefði boðist til að selja unglingsstúlku hass. Blaðið hafði áður sent lögreglu gögn sín til rannsóknar um mánuði áður en fréttin fór í loftið.

Eftir að málið komst í hámæli fór Bjarni, sem starfaði sem lögreglumaður áður en hann settist á þing, í leyfi frá störfum. Lögmaður Bjarna segir ekkert því til fyrirstöðu að hann taki sæti á nýjan leik. Bjarni segist þó ætla að taka sér nokkra stund til að ákveða sig.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Færeyjar

Þing­maður til rann­sóknar vegna fíkni­efna­mis­ferlis

Malasía

Yfir tutt­ug­u látn­ir eft­ir ban­vænt heim­a­brugg

Erlent

Talin hafa brotið kynferðislega á fjölda kvenna

Auglýsing

Nýjast

Feng­ið líf­láts­hót­an­ir eft­ir að hafa stig­ið fram

For­­dæm­ir „morð­­æf­ing­ar“ NATO í Sand­­vík

Hundruð hermanna æfir í Sandvík

Mikill áhugi Kínverja vekur vonir á Kópaskeri

Sátt um kjarnorkulausan Kóreuskaga

Gular viðvaranir í gildi næstu þrjá daga

Auglýsing