Færeyjar

Fella niður mál þingmannsins

Lögregluyfirvöld í Færeyjum hafa fellt niður rannsókn á meintu fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Pólitísk framtíð Bjarna er enn í óvissu.

Fyrir tveimur vikum var sagt frá því á forsíðu Sósíalsins að Bjarni, sem er þingmaður Jafnaðarflokksins, hefði boðist til að selja unglingsstúlku hass. Blaðið hafði áður sent lögreglu gögn sín til rannsóknar um mánuði áður en fréttin fór í loftið.

Eftir að málið komst í hámæli fór Bjarni, sem starfaði sem lögreglumaður áður en hann settist á þing, í leyfi frá störfum. Lögmaður Bjarna segir ekkert því til fyrirstöðu að hann taki sæti á nýjan leik. Bjarni segist þó ætla að taka sér nokkra stund til að ákveða sig.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Færeyjar

Þing­maður til rann­sóknar vegna fíkni­efna­mis­ferlis

Bílar

Starfsfólk Porsche fékk 1,3 milljónir í bónus

Innlent

​Lokanir á Lyng­dals­heiði, Hellis­heiði og Þrengslum

Auglýsing

Nýjast

Leggja fram þriðja orku­pakkann „á ís­lenskum for­sendum“

„Óbilgirnin er svakaleg“

Élja­bakki og hvassvirði nálgast suð­vestur­hornið

Clio „Besti framleiðslubíllinn“ í Genf

​„Við lifum af einn dag“

Laun forstjórans hærri en samanlögð velta fjölmiðlanna

Auglýsing