Færeyjar

Fella niður mál þingmannsins

Lögregluyfirvöld í Færeyjum hafa fellt niður rannsókn á meintu fíkniefnamisferli færeyska þingmannsins Bjarna Hammer. Pólitísk framtíð Bjarna er enn í óvissu.

Fyrir tveimur vikum var sagt frá því á forsíðu Sósíalsins að Bjarni, sem er þingmaður Jafnaðarflokksins, hefði boðist til að selja unglingsstúlku hass. Blaðið hafði áður sent lögreglu gögn sín til rannsóknar um mánuði áður en fréttin fór í loftið.

Eftir að málið komst í hámæli fór Bjarni, sem starfaði sem lögreglumaður áður en hann settist á þing, í leyfi frá störfum. Lögmaður Bjarna segir ekkert því til fyrirstöðu að hann taki sæti á nýjan leik. Bjarni segist þó ætla að taka sér nokkra stund til að ákveða sig.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Færeyjar

Þing­maður til rann­sóknar vegna fíkni­efna­mis­ferlis

Innlent

Einn vann 30 milljónir í kvöld

Innlent

Bára: „Neikvæðu hlutirnir eru líka að síast inn“

Auglýsing

Nýjast

Þrumur og eldingar á höfuð­borgar­svæðinu

Leggja fram aðra beiðni um nafnið Zoe á næstu dögum

Fjórir þingmenn draga Báru fyrir dóm: „Hefst þá dansinn“

Íraki dæmdur fyrir nauðgun á Hressó

Borgin sýknuð af bótakröfum skólaliða

Veiði­gjalda­frum­varpið sam­þykkt á Al­þingi

Auglýsing