Lands­rétt­ur þyngd­i í dag dóm Hér­aðs­dóms Suð­ur­lands vegn­a lík­ams­á­rás­ar um einn mán­uð. Karl­mað­ur var á­kærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ist að konu fyr­ir utan veit­ing­a­stað, sleg­ið hana í and­lit­ið þann­ig að hún féll í jörð­in­a. Hún hljóp þá í burt­u og hringd­i í Neyð­ar­lín­un­a.

Eftir það elti hann hana á hlaup­um yfir götu, greip í yf­ir­höfn henn­ar og kýld­i hana svo í and­lit­ið þann­ig að hún féll aft­ur í jörð­in­a. Hann var að lok­um dreg­inn frá henn­i og hún náði að flýj­a upp í bíl þar sem hann hót­að­i hann henn­i líf­lát­i.

Í dómi Lands­rétt­ar kem­ur fram að mað­ur­inn var áður dæmd­ur fyr­ir lík­ams­á­rás og hót­un gagn­vart kon­unn­i og að um hafi ver­ið að ræða til­efn­is­laus­a árás og að mað­ur­inn hafi sýnt ein­beitt­an brot­a­vilj­a þeg­ar hann braut á kon­unn­i. Dóm­ur­inn er skil­orðs­bund­inn gegn því að hann hald­i skil­orð­i næst­u tvö árin. Mann­in­um er einn­ig gert að greið­a kon­unn­i 400 þús­und í misk­a­bæt­ur og máls­kostn­að henn­ar sem er um 850 þús­und í hér­að­i og fyr­ir Lands­rétt­i.

Dóminn er hægt að lesa hér.