Far­þeg­um Nic­e­a­ir sem áttu að fara með fé­lag­in­u til Stan­sted í Lond­on í morg­un frá Akureyrarfugvelli verð­ur flog­ið til Kefl­a­vík­ur með vél á veg Nic­e­a­ir þar sem þau munu svo fljúg­a með Icel­and­a­ir og lend­a á He­at­hrow vell­i.

Þeir far­þeg­ar sem nú bíða á Stan­sted vell­i og áttu að fljúg­a heim í dag til Akur­eyr­ar með Nic­e­a­ir verð­ur að sama skap­i kom­ið á He­at­hrow þar sem þau munu fljúg­a heim með Icel­and­a­ir til Kefl­a­vík­ur­flug­vall­ar og svo flog­ið til Akur­eyr­ar með vél Nic­e­a­ir. Þett­a herm­a heim­ild­ir Frétt­a­blaðs­ins.

Fjall­að hef­ur ver­ið um fé­lag­ið í dag á vef Frétt­a­blaðs­ins en vél fé­lags­ins var á á­ætl­un fyrst klukk­an 7.45 í morg­un. Í gær­kvöld­i var því frest­að til há­deg­is í dag. Það var þó ljóst þeg­ar leið á dag­inn að það yrði ekki af því en þeg­ar Frétt­a­blað­ið hafð­i sam­band við Isav­i­a um 11.20 í dag var inn­rit­un ekki enn haf­in í flug­ið.

Félagið aflýsti svo í dag öllum fyrir­huguðum ferðum fé­lagsins frá Akur­eyri til Bret­lands í júní.