Band­a­rísk­a lyfj­a­eft­ir­lit­ið (FDA) hef­ur fyr­ir­skip­að að farg­a skul­i 60 millj­ón­um skammt­a af ból­u­efn­i Jans­sen, sem þekkt er sem John­son & John­son vest­an­hafs, þar sem skammt­arn­ir eru hugs­an­leg­a meng­að­ir vegn­a að­stæðn­a í verk­smiðj­unn­i þar sem þeir voru fram­leidd­ir. Um 10 millj­ón­ir skammt­a sem fram­leidd­ir voru í verk­smiðj­u Emerg­ent Bi­oS­ol­ut­i­ons í Balt­im­or­e verð­a not­að­ir í Band­a­ríkj­un­um eða flutt­ir út með við­vör­un um að ekki sé hægt að á­byrgj­ast að góð­um fram­leiðsl­u­hátt­um hafi ver­ið fylgt er þeir voru fram­leidd­ir.

Verk­smiðj­a Emerg­ent í Balt­im­or­e í Mar­y­land­rík­i.
Fréttablaðið/AFP

Lyfj­a­eft­ir­lit­ið hef­ur enn ekki á­kveð­ið hvort hefj­a eigi ból­u­efn­a­fram­leiðsl­u í verk­smiðj­unn­i á nýj­an leik en hún hef­ur ver­ið lok­uð síð­ast­liðn­a tvo mán­uð­i. Undan­farn­ar vik­ur hef­ur FDA reynt að finn­a út úr því hvað gera skul­i við í það minnst­a kost­i 170 millj­ón skammt­a af ból­u­efn­i sem fram­leidd­ir voru af Emerg­ent eft­ir að mis­tök við fram­leiðsl­u Jans­sen og ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca upp­götv­uð­ust í verk­smiðj­unn­i.

Í mars komst fyr­ir­tæk­ið að því að starfs­fólk hafð­i meng­að fram­leiðsl­u­lot­u af Jans­sen með efni sem not­að er til fram­leiðsl­u AstraZ­en­e­ca. Þá var Emerg­ent svipt fram­leiðsl­u­leyf­i fyr­ir AstraZ­en­e­ca og John­son & John­son fyr­ir­skip­að að taka bein­a stjórn á fram­leiðsl­u ból­u­efn­is fyr­ir­tæk­is­ins í verk­smiðj­unn­i.

Ból­u­setn­ing­ar­her­ferð­in í Band­a­ríkj­un­um hef­ur geng­ið vel þó nokk­uð hafi hægt á fram­gang­i henn­ar að und­an­förn­u. Stjórn­völd hafa tryggt sér gríð­ar­legt magn ból­u­efn­a frá Pfiz­er og Mod­ern­a og treyst­ir því ekki jafn mik­ið á ból­u­efn­i Jans­sen. Því mun förg­un skammt­an­a ekki hafa mik­il á­hrif inn­an­lands en þeim mun meir­i á á­ætl­an­ir stjórn­ar Joe Bid­en um að dreif­a ból­u­efn­um til fá­tæk­ar­i ríkj­a.