Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að hann muni hitta formenn hinna ríkisstjórnarflokkanna í dag. Þau þurfi að ræða málefnin áður en þau skipti með sér hlutverkum. Hann telur ólíklegt að endurtalning eða endurkosning í einu kjördæmi hafi afgerandi áhrif á niðurstöðuna þegar meirihluti ríkisstjórnarinnar er svo sterkur.

„Það er gam­an að sjá nýja þing­menn og hitt­ast í fyrst­a skipt­i. Við höf­um ver­ið úti í kjör­dæm­un­um að heyj­a bar­átt­un­a og nú náð­um við að hitt­ast í fyrst­a skipt­i,“ sagð­i Bjarn­i Ben­e­dikts­son, for­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, á leið sinn­i úr þing­hús­in­u um há­deg­is­bil en þar hafð­i hann ver­ið til að fund­a með þing­flokk­i sín­um.

Hann sagð­i að það hefð­i ver­ið létt yfir fólk­i á fund­in­um. Spurð­ur hvort að for­menn þriggj­a stjórn­ar­flokk­ann­a hefð­u hist í dag sagð­i hann að þau mynd­u hitt­ast í dag.

„Mér líst vel á þess­a stöð­u. Við erum þakk­lát fyr­ir þann stuðn­ing sem við höf­um feng­ið,“ sagð­i Bjarn­i og sagð­i að flokk­ur­inn væri með mest­a fjöld­a þing­mann­a eins og áður en að því væri ekki neit­að að þau vild­u bæta við sig.

„Nú er þess­i nið­ur­stað­a feng­in og við vinn­um með hana,“ sagð­i Bjarn­i. Hann sagð­i að það væru marg­ar á­skor­an­ir en það væru líka mörg tæk­i­fær­i fyr­ir okk­ur sem þjóð.

Ólíklegt að endurtalning breyti niðurstöðu kosninganna

Spurð­ur hvort að hann vild­i Katr­ín­u á­fram í for­sæt­is­ráð­herr­a­stól­inn sagð­i Bjarn­i að hann hafi sagt áður að það væri eðl­i­legt að flokk­arn­ir setj­ist nið­ur til að tala sam­an.

„Katr­ín hef­ur unn­ið sína vinn­u vel mjög og stýrt rík­is­stjórn­inn­i tryggr­i hend­i og ég held að það sjái það ekki all­ir dags­dag­leg­a en hún hef­ur lagt of­boðs­leg­a mik­ið á sig. Hún er vinn­u­söm og ná­kvæm og á mik­ið hrós skil­ið hvern­ig hún hef­ur stýrt stjórn­inn­i,“ sagð­i Bjarn­i en að nú væri nýtt upp­haf og nýj­ar kosn­ing­ar.

Hann sagð­i að mál­efn­a­leg­a þurf­i þau að ræða sam­an og sagð­i að það væri ekk­ert laun­ung­ar­mál að það væru mál sem væru þeim erf­ið. Ef að það væri hægt að greið­a úr þeim væri hægt að ræða hlut­verk­a­skipt­i.

Hvað varð­ar end­ur­taln­ing­u at­kvæð­a sagð­i Bjarn­i það ó­hepp­i­legt og sagð­i að það þyrft­i að finn­a góða lausn á því en vild­i ekki mik­ið tjá sig um það.

Katr­ín hef­ur unn­ið sína vinn­u vel mjög og stýrt rík­is­stjórn­inn­i tryggr­i hend­i og ég held að það sjái það ekki all­ir dags­dag­leg­a en hún hef­ur lagt of­boðs­leg­a mik­ið á sig

Spurð­ur hvort það væri hægt að fara í stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur á með­an þess­ar­i ó­viss­u stendur sagð­i Bjarn­i að hann þyrft­i að átta sig bet­ur á því hvað væri und­ir í þess­ar­i stöð­u.

„Að því gefn­u að við séum að tala um end­ur­taln­ing­u eða eft­ir at­vik­um, eins og ég hef heyrt, mög­u­leg­a end­ur­kosn­ing­u í einu kjör­dæm­i þá finnst mér ó­lík­legt í ljós­i nið­ur­stöð­u kosn­ing­ann­a að við mun­um sjá slík­a sveifl­u að það fari að riðl­a þess­um meir­i­hlut­a því hann er svo gríð­ar­leg­a sterk­ur fyr­ir,“ sagð­i Bjarn­i að lok­um.