Fang­­inn sem lést á Litl­­a-Hraun­­i í nótt var ís­­lensk­­ur. Þett­­a seg­­ir Guð­­mund­­ur Ingi Þór­­odds­­son, for­m­að­­ur Af­­stöð­­u fé­l­ags fang­­a. Hann seg­­ir hug sinn og fé­l­ags­­ins hjá að­st­and­­end­­um hins látn­­a, sam­­föng­­um og starfs­­fólk­­i á Litl­­a-Hraun­­i.

„Það eru litl­­ar for­­send­­ur til að segj­­a eitt­hv­að núna, fékk sím­­tal í morg­­un um þett­­a mál. Mér var sagt að þett­­a hefð­­i ekki gerst með sak­­næm­­um hætt­­i né að um sjálfs­v­íg hafi ver­­ið að ræða,“ seg­­ir hann.

Að sögn Guð­­­mund­­­ar var hinn látn­­­i vist­­­að­­­ur í svo­köll­uð­i Húsi 1, en það er sér deild á Litl­­­a-Hraun­­­i.