Dómsmál

Fangelsisdómar í Icelandairmáli

​Þrír menn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur gær dæmdir sekir fyrir innherjasvik með því að að nýta sér ólöglega trúnaðarupplýsingar úr rekstri Icelandair við viðskipti með hlutabréf í félaginu.

Fréttablaðið/Pjetur

Þrír menn voru í Héraðsdómi Reykjavíkur gær dæmdir sekir fyrir innherjasvik með því að að nýta sér ólöglega trúnaðarupplýsingar úr rekstri Icelandair við viðskipti með hlutabréf í félaginu.

Sá sem hlaut harðasta dóminn, þriggja og hálfs ára fangelsi, var Kristján Georg Jósteinsson. Annar meðsakborninga Kristjáns, fyrrverandi starfsmaður Icelandair og svokallaður fruminnherji vegna aðgangs að upplýsingum hjá félaginu, var dæmdur í átján mánaða fangelsi og sá þriðji í fjögurra mánaða fangelsi sem er skilorðsbundið. Að auki er þeim gert að sæta upptöku fjármuna sem þeir komust yfir með glæpum sínum. Er þar um að ræða samtals um 53 milljónir króna.

„Báðir gáfu ákærðu skýringar á samskiptum og tölvupóstum sem dóminum þóttu ekki trúverðugar og á köflum hjákátlegar og samhengislausar,“ segir í dóminum um samskipti tveggja fyrstnefndu mannanna. „Eru skýringar þeirraað engu hafandi.“ 

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Dómsmál

Hæsti­réttur sker úr um skil­greiningu á stór­felldu gá­leysi

Dómsmál

Dóms­mála­ráð­herra boðar til blaða­manna­fundar

Innlent

​„Eigum ekki að stilla fólki upp á móti hvert öðru“

Auglýsing

Nýjast

Bíl­stjórar utan stéttar­fé­laga munu aka - þvert á full­yrðingar Eflingar

Ragnar Þór tekur við af Guðbrandi hjá LÍV

Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi

Sjöunda mis­linga­smitið stað­fest

Pókerspilarar hvattir til að vera á varðbergi

Spyr hvað ríkis­stjórnin borgar fyrir aug­lýsingar á Face­book

Auglýsing