Einn fang­a­vörð­ur hef­ur greinst með Co­vid-19 smit og er nú í ein­angr­un. Tveir fang­a­verð­ir eru í sótt­kví vegn­a smits­ins. Fyrst var greint frá á RÚV.

„Þett­a er fyrst­a smit­ið með­al starfs­mann­a og við erum búin að gríp­a til við­eig­and­i ráð­staf­ann­a. Fang­a­vörð­urinn hafð­i ekki ver­ið í nein­um sam­skipt­um við fang­a þann­ig það er ekki tald­ar lík­ur á að smit­ið hafi dreifst en við gæt­um allr­a var­úð­ar­ráð­staf­an­a og vinn­um þett­a í góðr­i sam­vinn­u við sótt­varn­a­yf­ir­völd eins og áður,“ seg­ir Páll Win­kel, fang­els­is­mál­a­stjór­i, í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið.

Um­rædd­ur fang­a­vörð­ur hafð­i ver­ið á næt­ur­vökt­um og því ekki í bein­um sam­skipt­um við fang­an­a.

Páll seg­ir að reynt sé að gæta með­al­hófs í að­gerð­um gagn­vart föng­um. Spurð­ur hvort þett­a geti haft á­hrif á heim­sókn­ir seg­ir Páll að það þurf­i að koma í ljós hvað komi út úr skim­un­um en hann von­ast til þess að smit­ið hafi ekki nein frek­ar­i á­hrif.

Hann seg­ir að fang­els­is­mál­a­yf­ir­völd ætli að taka upp hrað­próf­in og ætli sér að skim­a starfs­fólk regl­u­leg­a, en að fyr­ir sé sama fyr­ir­kom­u­lag ann­ars stað­ar og að fólk mæti ekki til vinn­u með ein­kenn­i og fari með minnst­a vafa í skim­un.

„Það hef­ur kall­að á góða og ná­kvæm­a vinn­u starfs­mann­a. Fólk hef­ur far­ið í einu og öllu eft­ir regl­um sem gild­a og þar hef­ur þess­i agi skil­að sér svo langt að þett­a er von­and­i ein­stakt til­vik,“ seg­ir Páll að lok­um.