Innlent

Falsaði hæfni­próf til að fá flug­liða­skír­teini

​Héraðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í vikunni mann í 60 daga ski­lorðs­bundið fangelsi fyrir að hafa falsað af­rit af hæfni­prófi í því skyni að fá endur­út­gefið flug­liða­skír­teini.

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu. Fréttablaðið/Stefán

Héraðs­dómur Reykja­víkur dæmdi í vikunni mann í 60 daga ski­lorðs­bundið fangelsi fyrir að hafa falsað af­rit af hæfni­prófi í því skyni að fá endur­út­gefið flug­liða­skír­teini. 

Í dómi héraðs­dóms segir að maðurinn hafi lagt fram falsað af­rit af hæfni­prófi fyrir BD-700 tegundar­á­ritun til Sam­göngu­stofu í því skyni að fá BD-700 flug­liða­skír­teini án þess að hafa lokið til­skilinni upp­rifjunar­þjálfun hjá sam­þykktu þjálfunar­fyrir­tæki. 

Maður­inn hafði lokið hæfni­­prófi fyr­ir CL604/605 teg­und­ar­á­rit­un hjá sam­þykktu þjálf­un­ar­­fyr­ir­­tæki, en falsaði af­­rit af hæfni­­próf­inu þannig að það leit út fyr­ir að vera hæfni­­próf fyr­ir BD-700 teg­und­ar­á­rit­un. 

Maðurinn sótti ekki dóm­þing og var sömu­leiðis ekki for­falla­ður. Hann hefur áður gengist við sátt vegna tolla­laga­brots.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Aron og Hekla vinsælustu nöfnin 2018

Innlent

Listamenn segja Seðlabankann vanvirða listina með púrítanisma

Innlent

Vegagerðin „afturkallar“ óveðrið

Auglýsing

Nýjast

Flestir læknar upp­lifa truflandi van­líðan og streitu

Tómas segir rafrettum beint að börnum

Hægt að skilja um­búðirnar eftir til endur­vinnslu

Komu upp um þurr­mjólkursmygl

Stormur í aðsigi í dag: Ófærð og slæmt skyggni

Reglugerð ekki verið sett í sex ár

Auglýsing