Sann­a Magd­a­len­a Mört­u­dótt­ir, borg­ar­full­trú­i Sós­í­al­ist­a­flokks­ins, fagn­ar því á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i að í mars­mán­uð­i hafi ver­ið sam­þykkt til­lag­a frá flokk­i henn­ar í borg­ar­stjórn um að­gerð­a­á­ætl­un í skól­a- og frí­stund­a­starf­i gegn ras­ism­a.

„Að­gerð­a­á­ætl­un­in verð­ur nýtt þeg­ar ras­ísk at­vik eiga sér stað í skól­a­um­hverf­in­u og verð­ur jafn­framt veg­vís­ir fyr­ir þá fræðsl­u og sí­mennt­un sem þarf að eiga sér stað inn­an skól­a­sam­fé­lags­ins. Mark­mið­ið með að­gerð­a­á­ætl­un­inn­i er að skýr­ir verk­ferl­ar séu til stað­ar um hvern­ig skul­i bregð­ast við ras­ísk­um at­vik­um svo það lend­i ekki á börn­um eða for­eldr­um þeirr­a að bregð­ast við kyn­þátt­a­for­dóm­um og kyn­þátt­a­hyggj­u í skól­a­um­hverf­in,“ seg­ir Sann­a um að­gerð­a­ætl­un­in­a en eft­ir að Sós­í­al­ist­ar lögð­u hana fram fór hún til með­ferð­ar inn­an skól­a- og frí­stund­a­ráðs og í kjöl­far­ið lagð­ar til breyt­ing­ar á henn­i.

Til­lag­an var sam­þykkt 22. mars en Sann­a seg­ir í færsl­u á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i að það hafi tek­ið hana dá­góð­an tíma að finn­a orð­in til að fagn­a því op­in­ber­leg­a.

Mál­ið er að það er ekk­ert það ein­falt að tala um mál­efn­i sem tengj­ast ras­ism­a og það er ekk­ert það ein­falt að deil­a bara til­lög­unn­i án þess að skrif­a eitt­hvað meir­a um það.

„Til­lag­an var sam­þykkt á fund­i 22. mars og ég er búin að vera ros­a­leg­a leng­i að skrif­a ein­fald­an pist­ill hér til að segj­a ykk­ur að þett­a hafi náð í gegn. Skild­i ekk­ert í mér að vera ekki búin að skrif­a ein­fald­an pist­il til að segj­a að­eins frá til­lög­unn­i og á sama tíma að­eins að fjall­a um ras­ism­a og á­stæð­u þess að til­lag­an er sett fram,“ seg­ir Sann­a Magd­a­len­a og bæt­ir við:

„Mál­ið er að það er ekk­ert það ein­falt að tala um mál­efn­i sem tengj­ast ras­ism­a og það er ekk­ert það ein­falt að deil­a bara til­lög­unn­i án þess að skrif­a eitt­hvað meir­a um það. Það er svo margt sem mig lang­ar að segj­a í því sam­heng­i, á sama tíma læð­ist súp­er­með­vit­und­in að mér, sem seg­ir mér að orða allt vel og að út­skýr­a allt vel, af því oft þeg­ar mað­ur fer að tala um þess­i mál fer ein­hver að segj­a að ras­ism­i sé ekki til stað­ar á Ís­land­i, það sé nú ekki það stórt vand­a­mál, eða að mað­ur sé að gera of mik­ið mál úr hlut­un­um.“

Sann­a seg­ir að stað­reynd­in sé þó sú að ras­ism­i er til stað­ar í ís­lensk­u sam­fé­lag­i og á­rétt­ar að það er ekki hlut­verk þeirr­a sem verð­a fyr­ir barð­in­u á hon­um að út­skýr­a það eða berj­ast gegn því.

„…og það hefð­i ekki átt að þurf­a til­lög­u um að­gerð­a­á­ætl­un gegn ras­ism­a, því sú að­gerð­a­á­ætl­un á að vera til. Stund­um verð ég glöð yfir á­fang­a­sigr­um en líka fúl yfir því að ég sé að fagn­a ein­hverj­u sem hefð­i átt að vera til stað­ar til að byrj­a með. En í kvöld ætla ég að vera glöð gagn­vart þess­um á­fang­a, allt skref í rétt­a átt,“ seg­ir Sann­a að lok­um en til­lög­un­a má lesa í tengl­i í færsl­u Sönn­u hér að neð­an.