Evróp­u­sam­band­ið und­ir­býr gerð veg­a­bréfs um vott­orð við ból­u­setn­ing­u við COVID-19 sem gild­ir fyr­ir öll 27 ríki sam­bands­ins og vænt­an­leg­a EES-rík­in, þar á með­al Ís­land, líka.

Lönd sam­bands­ins sem reið­a mjög á tekj­ur vegn­a ferð­a­mann­a hafa þrýst mjög á að slíkt ból­u­setn­ing­ar­veg­a­bréf verð­i búið til og virð­ist sem svo að það sé að verð­a að ver­u­leik­a.

Fram­kvæmd­a­stjórn Evróp­u­sam­bands­ins mun á morg­un kall­a eft­ir "staf­ræn­u vott­orð­i" sem leyf­ir ból­u­sett­um og ób­ól­u­sett­um, sem hafa þá ann­að hvort feng­ið COVID-19 eða mælst nei­kvæð­ir, að ferð­ast mill­i ríkj­a sam­bands­ins án þess að dvelj­a í sótt­kví. Þett­a kem­ur fram í vinn­u­gagn­i sem Fin­anc­i­al Tim­es hef­ur und­ir hönd­um.

Evvróp­u­þing­ið og meir­i­hlut­i sam­bands­ríkj­a þarf að sam­þykkj­a til­lög­un­a áður en hún tek­ur gild­i.