Lyfj­a­eft­ir­lits­stofn­un Evróp­u hef­ur heim­il­að notk­un ból­u­efn­is band­a­rísk­a fyr­ir­tæk­is­ins John­son & John­son gegn COVID-19. Ból­u­efn­ið veit­ir ekki jafn mikl­a vörn gegn smit­i og ból­u­efn­i Pfiz­er og AstraZ­en­e­ca en ein­fald­ar­a er að geym­a það og ein­ung­is þarf að gefa einn skammt af því.

Gert er ráð fyr­ir að fram­kvæmd­a­stjórn Evróp­u­sam­bands­ins gefi leyf­i fyr­ir því að byrj­að verð­i að ból­u­setj­a með ból­u­efn­i John­son & John­son síð­ar í dag. Sam­band­ið hef­ur und­ir­rit­að sam­kom­u­lag við fyr­ir­tæk­ið um kaup á 200 millj­ón skömmt­um af því. Bú­ist er við fyrst­u skammt­arn­ir verð­i af­hent­ir í næst­a mán­uð­i.

Ból­u­setn­ing­ar­her­ferð­in gegn COVID-19 hef­ur geng­ið hægt í Evróp­u og ein­ung­is 6,5 prós­ent af um 450 millj­ón­um íbúa í ríkj­um sam­bands­ins ver­ið ból­u­sett­ir.