Erfða­breytt­um mosk­ít­ó­flug­um hef­ur í fyrst­a sinn ver­ið sleppt í Band­a­ríkj­un­um. Von­ast er til þess að þær drag­i úr út­breiðsl­u ban­vænn­a sjúk­dóm­a á borð við Zika-vír­us­inn og gulu. Verk­efn­ið hef­ur ver­ið í und­ir­bún­ing í meir­a en ár­a­tug en í­bú­ar í Flór­íd­a þar sem flug­un­um var sleppt hafa á­hyggj­ur af lang­tím­a­af­leið­ing­um til­raun­ar­inn­ar.

Bresk­a líf­tækn­i­fyr­ir­tæk­ið Oxit­ec hef­ur þró­að mosk­ít­ó­flug­urn­ar sem eru all­ar karl­kyns og glóa í myrkr­i svo auð­veld­ar­a sé að koma auga á þær. Ein­ung­is kven­flug­ur af teg­und­inn­i Aed­es a­eg­ypt­i bíta fólk og dreif­a sjúk­dóm­um. Því eru erfð­a­breytt­u flug­urn­ar all­ar karl­kyns og eru með gen sem drep­ur kven­kyns af­kvæm­i áður en þau ná þrosk­a. Karl­kyns af­kvæm­i fjölg­a sér síð­an og koma gen­in­u á­fram.

Ein­ung­is fjög­ur prós­ent mosk­ít­ó­flug­a eru af teg­und­inn­i Aed­es a­eg­ypt­i en þær bera á­byrgð á nán­ast öll­um smit­um sem ber­ast með mosk­ít­ó­bit­um.
Fréttablaðið/AFP

Þett­­a er ekki í fyrst­­a skipt­­i sem fyr­­ir­t­æk­­ið slepp­­ir erfð­­a­br­eytt­­um mosk­­ít­­ó­fl­ug­­um en það hef­­ur ver­­ið gert í Bras­­il­­í­­u, Pan­­am­­a, á Ca­­ym­­an-eyj­­um og í Mal­­as­­í­­u. Það seg­­ir til­­raun­­irn­­ar þar hafa geng­­ið vel að því er seg­ir í frétt Re­u­ters.

Um tólf þús­und mosk­ít­ó­flug­um er sleppt nú en seinn­a á ár­in­u verð­ur tug­um millj­ón­a sleppt í Flór­íd­a. Yfir­völd í rík­in­u segj­ast með­vit­uð um á­hyggj­ur íbúa og um­hverf­is­vernd­ar­sam­tak­a en nauð­syn­legt sé að leit­a nýrr­a lausn­a í bar­átt­unn­i við flug­urn­ar þar sem hefð­bundn­ar að­ferð­ir á borð við skor­dýr­a­eit­ur dugi ekki til.