Kam­ill­a Sig­ríð­ur Jós­efs­dótt­ir stað­geng­ill sótt­varn­a­lækn­is, Alma D. Möll­er land­lækn­ir og Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­regl­u­þjónn al­mann­a­varn­a fóru stöð­u mála varð­and­i far­ald­ur Co­vid-19 hér á land­i und­an­far­ið á upp­lýs­ing­a­fund­i al­mann­a­varn­a í dag. Þett­a var 185. upp­lýs­ing­a­fund­ur­inn vegn­a Co­vid.

Á mið­nætt­i tóku gild­ir nýj­ar regl­ur á land­a­mær­un­um og þurf­a ferð­a­menn, ból­u­sett­ir eður ei, að fram­vís­a nei­kvæð­u Co­vid-próf­i sem má ekki vera meir­a en 72 klukk­u­stund­a gam­alt. Víð­ir hvatt­i alla sem koma til lands­ins að fara í skim­un.

Kam­ill­a sagð­i enn unn­ið að grein­ing­u sýna frá því gær og hugs­an­leg­a yrðu töl­ur á vef al­mann­a­varn­a co­vid.is upp­færð­ar síð­ar í dag. Innan­lands voru 96 smit greind og fjög­ur á land­a­mær­un­um sam­kvæmt nýj­ust­u töl­um. Hún sagð­i hlut­fall ób­ól­u­settr­a hærr­a með­al smit­aðr­a en geng­ur og ger­ist í sam­fé­lag­in­u.

Ó­frísk­um kon­um, sem komn­ar eru meir­a en tólf vik­ur á leið, verð­ur boð­ið í ból­u­setn­ing­u á Suð­ur­lands­braut 24 á fimmt­u­dag­inn með ból­u­efn­i Pfiz­er.

Alma sagð­i mið­ur að bar­átt­an við Co­vid væri haf­in að nýju. Hún fór yfir eig­in­leik­a Delt­a-af­brigð­is­ins en lang­flest smit und­an­far­ið eru af því af­brigð­i. Það væri meir­a smit­and­i en sam­kvæmt rann­sókn­u virð­ist sem svo að ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca, Pfiz­er og Mod­ern­a virk­i á­gæt­leg­a til að verj­a fólk gegn veik­ind­um. Upp­lýs­ing­ar ligg­i ekki fyr­ir um virkn­i Jans­sen og sagð­i Kam­ill­a rök­rétt skref að gefa ann­an skammt af efn­in­u. Alma sagð­i þó vís­bend­ing­ar um að vörn ból­u­efn­a dvín­i með tím­an­um.

Alma Möll­er land­lækn­ir.
Ljósmynd/Almannavarnir

Land­lækn­ir minnt­i á bak­varð­a­sveit heil­brigð­is­starfs­fólks sem virkj­uð hef­ur ver­ið á ný og biðl­að­i til fólks að skrá sig. Opnað hef­ur ver­ið á skrán­ing­u ann­arr­a en heil­brigð­is­starfs­mann­a enda vant­ar fólk í sýn­a­tök­u og önn­ur störf sem tengj­ast bar­átt­unn­i gegn Co­vid.

Hún sagð­i mik­il­vægt að lækk­a tíðn­i smit­a og það skýr­ist á næst­u vik­um hvern­ig á­stand­ið er og hvað­a ráð­staf­an­a þarf að gríp­a til. Heil­brigð­is­kerf­ið sé við­kvæmt, með­al ann­ars vegn­a smæð­ar og mik­ið álag er á Land­spít­al­an­um og heils­u­gæsl­um.