Ekki hef­ur enn ver­ið á­kveð­ið hvort það eigi að fjar­lægj­a hvals­hræ sem rak á land nærr­i Jörf­a á Álfta­nes­i í gær.

Að sögn Dan­í­els Dan­í­els­son­ar, starfs­manns þjón­ust­u­mið­stöðv­ar Garð­a­bæj­ar, hef­ur starfs­fólk Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar ver­ið við störf á vett­vang­i í morg­un og tóku sýni úr hræ­in­u auk þess sem þau skár­u á hann svo að hann mynd­i ekki spring­a.

Um er að ræða karl­kyns hrefn­u, eða tarf, sem er átta metr­a lang­ur. Hann rak að land­i í gær og var lög­regl­u þá til­kynnt um það.

Tals­verð­ur er­ill hef­ur ver­ið við hræ­ið í morg­un að sögn Dan­í­els en bæði grunn- og leik­skól­a­nem­end­ur hafa far­ið að því til að skoð­a það.

Skorið var á hræið svo að það myndi ekki blása út og jafnvel springa.
Fréttablaðið/Sigtryggur Ari