Ekkert lát er á vext­i COVID-19 far­ald­urs­ins víða um heim og hef­ur fjöld­i smit­a far­ið vax­and­i sjö vik­ur í röð. Í síð­ust­u viku greind­ist fjórð­i mest­i fjöld­i smit­a frá upp­haf­i far­ald­urs­ins og hef­ur Al­þjóð­a­heil­brigð­is­mál­a­stofn­un­in (WHO) mikl­ar á­hyggj­ur af stöð­u mála. Hún seg­ir ból­u­setn­ing­ar ein­ar og sér ekki duga til að heft­a út­breiðsl­u hans.

Í síð­ust­u viku fjölg­að­i smit­um um níu prós­ent frá vik­unn­i á und­an og dauðs­föll­um fjölg­að­i um fimm prós­ent. Far­ald­ur­inn væri nú í veld­is­vext­i sam­kvæmt Tedr­os Ghebr­ey­es­us, for­stjór­a WHO.

Tedr­­os Ghebr­­ey­­es­­us, for­­stjór­­i WHO.
Fréttablaðið/AFP

Meir­­a en 780 millj­­ón­­ir skammt­­a af ból­­u­­efn­­i hafa ver­­ið gefn­­ir á heims­v­ís­­u. Stofn­­un­­in seg­­ir ból­­u­­efn­­i „bráð­n­auð­­syn­­legt og öfl­­ugt“ vopn í bar­­átt­­unn­­i gegn COVID-19 en ekki þau einu sem skil­­i ár­­angr­­i.

„Fjar­l­ægð­­ar­t­ak­­mark­­an­­ir virk­­a. Grím­­ur virk­­a. Hand­þv­ott­­ur virk­­ar. Bætt loft­r­æst­­ing virk­­ar. Eftir­­lit, próf, smitr­­akn­­ing, ein­­angr­­un, sótt­kv­í og um­­önn­­un af alúð, þett­­a virk­­ar allt til að koma í veg fyr­­ir smit og bjarg­­a manns­l­íf­­um,“ sagð­­i Tedr­os á blað­­a­m­ann­­a­f­und­­i í gær. Hann í­trek­að­i að far­ald­ur­inn væri í sókn víðs veg­ar um heim og ekki mætt­i slak­a á verð­in­um. Enn væri langt í land.

Hann í­trek­að­i að sam­ræmt, sam­stillt og al­hlið­a nálg­un væri nauð­syn­leg til að sigr­ast á far­aldr­in­um. Glund­roð­i, and­var­a­leys­i og mis­ræm­i í við­brögð­um heil­brigð­is­yf­ir­vald­a væri vald­ur þess að smit­um færi fjölg­and­i.

Al­þjóð­a­heil­brigð­is­stofn­un vild­i að sjálf­sögð­u að sam­fé­lög opn­ist á nýj­an leik og efn­a­hag­ur heims­ins kom­ist á skrið á nýj­an leik en í stað­inn væru gjör­gæsl­u­rým­i að yf­ir­fyll­ast og fólk að láta líf­ið, eitt­hvað sem væri „hægt að kom­ast al­gjör­leg­a fram hjá,“ sagð­i Tedr­os.

Ból­u­setn­ing­ar ekki nóg

Á því rúma ári sem far­ald­ur­inn hefð­i stað­ið yfir hefð­i reynsl­an sýnt að hægt væri að gríp­a til að­gerð­a sem virk­uð­u til að koma í veg fyr­ir smit og hægt væri að stöðv­a út­breiðsl­u far­ald­urs­ins. Þau ríki heims sem hafi grip­ið til slíkr­a að­gerð­a nytu þess nú.

Bret­i ból­u­sett­ur með ból­u­efn­i Mod­ern­a í dag.
Fréttablaðið/AFP

Tedr­os sagð­i heims­fram­leiðsl­u á ból­u­efn­um og dreif­ing­u þeirr­a ekki duga, enn sem kom­ið er, til að koma ból­u­efn­um til skil­a. Skort­ur væri á sam­ræm­i í að­gerð­um ríkj­a heims og dreif­ing ból­u­efn­a væri afar ó­jöfn.

Í gær greind­ust hátt í fjög­ur þús­und smit í Bret­land­i en þar­lend stjórn­völd hafa engu að síð­ur haf­ið af­létt­ing­u sam­kom­u­tak­mark­an­a. Tæp­leg­a sex þús­und manns liggj­a nú á gjör­gæsl­u­deild­um í Frakk­land­i og hafa ekki ver­ið fleir­i á þess­u ári. Fjöld­i smit­a á degi hverj­um í Tyrk­land­i eru nú meir­a en 50 þús­und og bú­ist er við hert­um að­gerð­um þar í land­i.

Í Bras­il­í­u, þar sem far­ald­ur­inn hef­ur ver­ið afar skæð­ur, eru nú flest­ir sem lagð­ir eru inn á gjör­gæsl­u af þeim sök­um fjör­u­tí­u ára eða yngr­i. Á Ind­land­i er far­ið að gæta skorts á önd­un­ar­vél­um þrátt fyr­ir að land­ið hafi um helg­in­a náð þeim á­fang­a að ból­u­setj­a 100 millj­ón­ir á skemmr­i tíma en nokk­uð ann­að ríki. Far­ald­ur­inn hef­ur ver­ið í vext­i þar síð­an í mars.