Verslun

Enn hástökk í freyðivínssölu

Kampavín og freyðivín virðast í tísku. Fréttablaðið/Stefán

Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um ríflega 25 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra.

Frá árinu 2016 hefur sala þessara víntegunda aukist um 58 prósent. Salan hrapaði eftir hrun og fór lægst niður í samtals 94 þúsund lítra árið 2009. Ef svo fer sem horfir verður salan á þessu ári um 200 þúsund lítrar. Það samsvarar um 266 þúsund flöskum á tæplega 350 þúsund íbúa landsins.

Sala á hvítvíni minnkaði um 3,4 prósent í maí og júní miðað við í fyrra. „Stundum er talað um að sala á hvítvíni endurspegli veðrið en ég held það sé óvísindalegt,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir hjá ÁTVR.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Verslun

Vilja milljarða endurgreiðslur frá ríkinu vegna tolla á búvörur

Verslun

Fram­sóknar­menn al­gjör­lega á móti sölu á­fengis

Verslun

Uppnám í Costco-hópnum vegna mikilla verðhækkana

Auglýsing

Nýjast

Sátt um kjarnorkulausan Kóreuskaga

Gular viðvaranir í gildi næstu þrjá daga

Rændu far­angri er­lendra ferða­manna í mið­bænum

Til­laga um fram­gang borgar­línu sam­þykkt

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Æ fleiri ungmenni telja kannabis ekki skaðlegt

Auglýsing