Verslun

Enn hástökk í freyðivínssölu

Kampavín og freyðivín virðast í tísku. Fréttablaðið/Stefán

Sala á freyðivíni og kampavíni jókst um ríflega 25 prósent á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra.

Frá árinu 2016 hefur sala þessara víntegunda aukist um 58 prósent. Salan hrapaði eftir hrun og fór lægst niður í samtals 94 þúsund lítra árið 2009. Ef svo fer sem horfir verður salan á þessu ári um 200 þúsund lítrar. Það samsvarar um 266 þúsund flöskum á tæplega 350 þúsund íbúa landsins.

Sala á hvítvíni minnkaði um 3,4 prósent í maí og júní miðað við í fyrra. „Stundum er talað um að sala á hvítvíni endurspegli veðrið en ég held það sé óvísindalegt,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir hjá ÁTVR.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Verslun

Kaupmaður á horninu opnar á Hallveigarstíg

Verslun

Stefna ríkinu vegna kjötsins

Verslun

Vilja milljarða endurgreiðslur frá ríkinu vegna tolla á búvörur

Auglýsing

Nýjast

Tólf ára blaða­kona lét lög­reglu­mann heyra það

Þyrlan sótti göngu­menn upp á Tungna­fells­jökul

Fjallað um fyrir­hugaðar hval­veiðar í er­lendum miðlum

Plok­kver­tíðin að hefjast hjá Atla

Segja RÚV upp­hefja eigin verk á kostnað fag­manna

Leit lokið í dag: „Mikill sam­hugur á Ír­landi“

Auglýsing