Vís­ind­a­fólk á veg­um Al­þjóð­a­heil­brigð­is­mál­a­stofn­un­ar­inn­ar (WHO) mun ekki birt­a bráð­a­birgð­a­skýrsl­u um hugs­an­leg upp­tök COVID-19 far­ald­urs­ins. Það fór sér­stak­leg­a til borg­ar­inn­ar Wu­han í Kína í febr­ú­ar, þar sem tal­ið er að veir­an sé upp­run­inn, til að kann­a mál­ið. Teym­ið hef­ur unn­ið hana í sam­starf­i við kín­verskt vís­ind­a­fólk og yf­ir­völd í land­in­u sem þurf­a að veit­a leyf­i fyr­ir birt­ing­u henn­ar.

Mik­il tog­streit­a er mill­i Kína og Band­a­ríkj­ann­a vegn­a máls­ins og hef­ur hóp­ur vís­ind­a­fólks birt opið bréf þar sem far­ið er fram á nýja rann­sókn.

Heim­ild­ir Wall Stre­et Jo­urn­al herm­a að hætt hafi ver­ið við út­gáf­u skýrsl­unn­ar þar sem vís­ind­a­fólk­ið sem fór til Wu­han hafi ekki feng­ið að­geng­i til að rann­sak­a upp­run­a far­ald­urs­ins, líkt og hvort fyrst­a smit­ið hafi átt upp­tök sín á rann­sókn­ar­stof­u.

Í opnu bréf­i seg­ir hóp­ur vís­ind­a­fólks að Kín­verj­ar þurf­i að hafa allt uppi á borð­um og gefa full­an að­gang að öllu sem teng­ist COVID-19. Tals­mað­ur kín­versk­a ut­an­rík­is­ráð­u­neyt­is­ins seg­ir opna bréf­ið „gam­alt vín á nýj­um belgj­um“ sem gerð­i ráð fyr­ir kín­versk­um upp­run­a COVID-19. Að far­ald­ur­inn ætti upp­tök sín á rann­sókn­ar­stof­u væri „afar ó­lík­legt.“

Kín­verj­ar vilj­a að WHO stand­i fyr­ir rann­sókn­um á meint­um upp­run­a far­ald­urs­ins í fleir­i lönd­um, til að mynd­a í Band­a­ríkj­un­um þar sem þau telj­a að hann eigi ræt­ur sín­ar að rekj­a til um­búð­a fros­inn­a mat­væl­a frá Band­a­ríkj­un­um.

Tedr­­os Adhan­­om, for­­stjór­­i Al­þjóð­a­heil­brigð­is­mál­a­stofn­un­ar­inn­ar, hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að gang­a er­ind­a kín­verskr­a stjórn­vald­a þeg­ar kem­ur að rann­sókn að upp­tök­um COVID-19.
Fréttablaðið/Getty

Tedr­os Adhan­om, for­stjór­i WHO, sagð­i 12. febr­ú­ar að bráð­a­birgð­a­skýrsl­u væri að vænt­a frá vís­ind­a­fólk­i stofn­un­ar­inn­ar um viku eft­ir að þau hefð­u lok­ið rann­sókn sinn­i. Full­bú­in skýrsl­a kæmi svo út ein­hverj­um vik­um síð­ar. Enn ból­ar ekk­ert á bráð­a­birgð­a­skýrsl­unn­i. Pet­er Ben Emba­rek, mat­væl­a­ör­ygg­is­fræð­ing­ur­inn sem leidd­i teym­ið, seg­ir henn­a að vænt­a inn­an nokk­urr­a vikn­a.

„Þett­a er sam­kvæmt skil­grein­ing­u bráð­a­birgð­a­skýrsl­a og mun ekki inn­i­hald­a öll smá­at­rið­i. Þar sem henn­ar er beð­ið með svo mik­ill­i eft­ir­vænt­ing­u mynd­i bráð­a­birgð­a­skýrsl­a ekki duga til að sval­a for­vitn­i les­end­a,“ seg­ir hann.

Emba­rek seg­ir á­hug­a­sam­a þurf­a að bíða þess að skýrsl­a vís­ind­a­fólks­ins verð­i til­bú­in í heild sinn­i.
Fréttablaðið/AFP