Alls greindust fjögur COVID-19 smit innanlands í gær og allir í voru sóttkví samkvæmt uppfærðum tölum á covid.is. Þrjú smit greindust á landamærunum.
Búið er að fullbótusetja 27.092 einstaklinga og bólusetning hafin á 25.542 einstaklingum til viðbótar.