Alls greind­ust fjög­ur COVID-19 smit inn­an­lands í gær og all­ir í voru sótt­kví sam­kvæmt upp­færð­um töl­um á co­vid.is. Þrjú smit greind­ust á land­a­mær­un­um.

Búið er að full­bót­u­setj­a 27.092 ein­stak­ling­a og ból­u­setn­ing haf­in á 25.542 ein­stak­ling­um til við­bót­ar.