Engin kraf­a hef­ur bor­ist em­bætt­i rík­is­lög­manns um skað­a- eða misk­a­bæt­ur vegn­a þving­aðr­ar dval­ar í sótt­varn­a­hús­i. Þett­a kem­ur fram í svar­i rík­is­lög­manns til Frétt­a­blaðs­ins. Þó hef­ur ein fjár­kraf­a bor­ist en hún teng­ist máls­kostn­að­i við rétt­ar­gæsl­u ein­stak­lings sem leit­að­i úr­skurð­ar hér­aðs­dóms um dvöl­in­a. Þá kem­ur fram í svar­in­u að em­bætt­in­u hafi ver­ið til­kynnt ó­form­leg­a að misk­a­bót­a­kröf­ur verð­i gerð­ar.

Kveð­ið er á um rétt til skað­a- og misk­a­bót­a vegn­a frels­is­svipt­ing­ar í sótt­varn­a­lög­um og í stjórn­ar­skrá.

Að frá­töld­um þeim kær­u­mál­um sem leidd­u til úr­skurð­ar Hér­aðs­dóms Reykj­a­vík­ur um pásk­a­helg­in­a, hef­ur eitt dóms­mál ver­ið höfð­að vegn­a sótt­varn­a­að­gerð­a. Um er að ræða mál sem veit­ing­a­hús­ið Irish pub höfð­að­i vegn­a á­hrif­a að­gerð­ann­a á rekst­ur fyr­ir­tæk­is­ins.