Nýjustu fregnir herma að fjórir séu látnir og 38 særðir eftir að sprengja sprakk í Istiklal götu í Istanbúl í dag.

Gatan er afar vinsæl hjá heimamönnum.

Fyrrum borgarstjóri Istanbúl segir að það hafi fólk látist í færslu á Twitter og að aðrir séu særðir en frekari tíðinda sé að vænta.

Á samfélagsmiðlinum Twitter sést myndbönd af fólki á göngu um götuna þegar sprengjan springur.

Fréttin verður uppfærð.