Elín­­borg Harp­a Önund­ar­d­ótt­ir sem sak­felld var af Hér­aðs­dóm­i Reykj­a­vík­ur fyr­ir vald­stjórn­ar­brot með því að hafa spark­að í lög­regl­u­mann og ekki hlýtt fyr­ir­mæl­um lög­regl­u í byrj­un mán­að­ar seg­ist ætla að á­frýj­a nið­ur­stöð­unn­i til Lands­rétt­ar. Hún var dæmd til tveggj­a mán­að­a skil­­orðs­b­und­ins fang­els­is og gert að greið­a all­an máls­­kostn­að, sam­tals 1.150.000 krón­ur.

Í pistl­i sem Elín­borg birt­i á Fac­e­bo­ok-síðu sinn­i fjall­ar hún um dóm­inn, eink­um um fjórð­a á­kær­u­lið­inn yfir sér. Þar var hún dæmd fyr­ir að hafa „spark­að þrí­veg­is í fæt­ur lög­regl­u­manns með þeim af­leið­ing­um að hann hlaut eymsl­i“. Ein­ung­is tveir lög­regl­u­menn báru vitn­i um spark­ið, sá sem spark­að var í og ann­ar sem hún seg­ir hafa „hálf­snú­ið baki“ í sig er spark­ið átti sér stað.

Hún seg­ir lög­regl­u­mann­inn sem hún mun hafa spark­að í ekki mun­að í hvorn fót­inn hann hlaut það og „þurft­i hann að spól­a fram og aft­ur í mynd­band­i sem sýnt var í dóm­sal úr ör­ygg­is­mynd­a­vél­um á Al­þing­i til að á­kveð­a sig hvar ég átti að hafa fram­ið glæp­inn“, skrif­ar Elín­borg.

Elín­borg Harp­a á­samt stuðn­ings­mönn­um sín­um fyr­ir utan Hér­aðs­dóm Reykj­a­vík­ur 4. maí.
Fréttablaðið/Anton Brink

„Amk þrjú mynd­bönd eru til af at­vik­in­u og sýna þau árás lög­regl­unn­ar mjög vel en eng­um að ó­vör­um sést ekk­ert spark. Ég sést viss­u­leg­a dreg­in af lög­regl­u­mann­i út úr hópn­um og það sést að fæt­ur mín­ir bein­a á ein­hverj­um tím­a­punkt­i upp í loft (???). Þett­a túlk­ar dóm­ar­i á eft­ir­far­and­i hátt: „Þá má á fyr­ir­liggj­and­i upp­tök­u sjá á­kærð­u spark­a einu sinn­i í átt að lög­regl­u­mann­in­um. Er fram­burð­ur fram­an­greindr­a lög­regl­u­mann­a í sam­ræm­i við það sem sjá má í upp­tök­unn­i fyr­ir utan það að á­kærð­a sést þar ekki fylgj­a spark­in­u eft­ir með tveim­ur öðr­um spörk­um.“

Á föst­u­dag stað­fest­i Lands­rétt­ur 45 daga fang­els­is­dóm yfir lög­regl­u­mann­i sem á­kærð­ur var fyr­ir að hafa sleg­ið gest á Iris­hman Pub í höf­uð­ið er hann sett­i hann í lög­regl­u­bíl. Elín­borg seg­ir að við sam­an­burð á þeim dómi og dómn­um yfir séð hafi hún orð­ið reið, sem hún hafi ekki orð­ið eft­ir að hún var dæmd.

„Reynd­ar tók ég þess­um dómi yfir lög­regl­u­mann­in­um einn­ig illa þar sem lýs­ing­ar á með­ferð manns­ins líkt­ust töl­u­vert því of­beld­i sem ég var beitt af hálf­u lög­regl­u eft­ir hand­tök­u mína á hin­seg­in dög­um, en það var ein­mitt þess­i ný­dæmd­i lög­regl­u­mað­ur sem beitt­i mig of­beld­i inni í lög­regl­u­bíl þá (á­samt nokkr­um öðr­um)“, skrif­ar hún. Elín­borg kærð­i hand­tök­un­a til nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­regl­u sem þótt­i ekki á­stæð­a til að fara með mál­ið lengr­a.

Elín­borg skrif­ar að hún telj­i mik­il­vægt að í um­ræð­unn­i sem nú er í þjóð­fé­lag­in­u um of­beld­i þurf­i einn­ig að ræða um „of­beld­ið sem lög­regl­an beit­ir og það hvern­ig stöð­ug hót­un um of­beld­i er grund­völl­ur lög­regl­u­valds. Einn­ig má ekki gleym­a hvern­ig dóm­stól­ar og sak­sókn­ar­ar hald­a í­trek­að og kerf­is­bund­ið vernd­ar­væng yfir ger­end­um of­beld­is, sér­stak­leg­a ef þeir koma úr röð­um lög­regl­unn­ar eða efri stétt­a.“