Slökkv­i­lið­i höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins barst til­kynn­ing um eld í ál­ver­i Rio Tin­to í Straums­vík í dag. Eldur kvikn­að­i í raf­magns­skúr í ein­um turn­a ál­vers­ins að því er seg­ir á ruv.is.

Eldur­inn kom upp á fimmt­u hæð sem gerð­i slökkv­i­lið­i erf­itt fyr­ir en á end­an­um tókst að ráða nið­ur­lög­um hans.