Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út um þrjúleytið í dag vegna elds sem kom upp í rusli en þónokkurn reyk lagði frá svæðinu.

Aðgerðir slökkviliðsins voru minniháttar og var einn bíll sendur á vettvang og hefur tekist að slökkva eldinn.