Innlent

Eldur kviknaði í hjól­hýsi á bíla­stæði á Granda

Eldur kviknaði í hjólhýsi á Granda og skíðlogaði í hjólhýsinu en slökkvistarf gekk vel.

Eins og sjá má skíðlogar í bílnum. Fréttablaðið/Aðsend mynd

Eldur kviknaði í hjólhýsi á bílaplani við HB Granda nú á fimmta tímanum en gríðarlegan reyk lagði frá bílnum og skíðlogaði í honum, líkt og sjá má í myndbandi hér fyrir neðan. Lögreglan lokaði götunni á meðan slökkvistarfi stóð.

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu staðfestir í samtali við fréttastofu að tekist hafi að ráða niðurlögum eldsins en einn bíll var sendur á vettvang og gekk slökkvistarf vel. Engan sakaði en skemmdir urðu á nærliggjandi bíl.

Áður stóð að eldur hefði kviknað í húsbíl en það reyndist vera hjólhýsi. Fréttin hefur verið uppfærð.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

Margar til­kynningar um verk­falls­brot

Geimvísindi

Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu

Útlendingamál

Stoltir af nem­endum sem stóðu með Za­inab

Auglýsing

Nýjast

Dómurinn leggur línur um heimildavernd blaðamanna

Minntust fórnar­lambanna í Utrecht

Björgunarsveitir hafa sinnt tugum verkefna

Vilja hamingju­samari fugla, aðra yl­strönd og mat­höll í Mjódd

Samið við 23 sveitar­fé­lög um styrki til ljós­leiðara­væðingar

Tjónið mikið en ekkert mál að þrífa klósettin

Auglýsing