Innlent

Eldur í gámi við Granda

​Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í gámi við Fiskislóð á Granda á þriðja tímanum í dag.

Frá vettvangi. Fréttablaðið/Ernir

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í gámi við Fiskislóð á Granda á þriðja tímanum í dag. Talsverðan reyk leggur frá gámnum og er mikill viðbúnaður við Granda í Vesturbæ Reykjavíkur.

Slökkviliðið gat ekki veitt frekari upplýsingar um eldsvoðann, þegar eftir því var leitað. 

Uppfært:
Búið er að slökkva eldinn.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Læknafélagið leiðréttir Helgu Völu

Innlent

„Líkar þér við Ísland, þá áttu eftir að elska Svíþjóð.“

Innlent

Sigurður keypti fíkniefnin á Benidorm

Auglýsing

Nýjast

Bílar

Mary Barra rak forstjóra Cadillac

Innlent

Emmsjé Gauti og Sveinbjörg Birna „battla“ um borgina

Erlent

Forsætisráðherra Armeníu segir af sér

Innlent

Segja nýbakaðar mæður fá þjónustu

Erlent

Lýst sem kynferðislega brengluðum lygara

Bílar

Forsetabíll Pútíns tilbúinn

Auglýsing