Innlent

Eldur í gámi við Granda

​Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í gámi við Fiskislóð á Granda á þriðja tímanum í dag.

Frá vettvangi. Fréttablaðið/Ernir

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins vinnur nú að því að ráða niðurlögum elds sem kom upp í gámi við Fiskislóð á Granda á þriðja tímanum í dag. Talsverðan reyk leggur frá gámnum og er mikill viðbúnaður við Granda í Vesturbæ Reykjavíkur.

Slökkviliðið gat ekki veitt frekari upplýsingar um eldsvoðann, þegar eftir því var leitað. 

Uppfært:
Búið er að slökkva eldinn.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Konur og karlar jafn útsett fyrir streitu

Innlent

Hugvekja Hildar: Streita er kamelljón

Innlent

Var í afneitun þangað til það var of seint

Auglýsing

Nýjast

Trump gæti leyst Huawei-stýru úr haldi

Íslendingar í áfallastreitu eftir hrun

May lifði gærdaginn af en er áfram völt í sessi

Jóhanna á þing: Beitir sér fyrir menntun og nýsköpun

Gefa ekki upp hvað Georgs­kjör kostaði VR

Erfitt að minnka mengun vegna sprengi­efna­sölu

Auglýsing