Lög­reglunni barst til­kynning um sex leitið í gær­kvöldi var til­kynnt um eld í bif­reið og slökkvi­lið kallað til að slökkva eldinn.

Þá var til­kynnt um inn­brot í bif­reið rétt eftir mið­nætti í Reykja­vík, hverfi 108.

Í Breið­holti var til­kynnt um tvö slys. Um­ferðar­ó­happ og hins­vegar hjóla­slys þar sem maður hafði dottið af hjóli. Maðurinn var fluttur á slysa­deild til frekari skoðunar.