Innlent

Eldsvoði á Vesturgötu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsvoða í húsnæði á Vesturgötu seinni partinn í dag.

Mikill viðbúnaður var á vettvangi. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út seinni partinn vegna elds í húsnæði á Vesturgötu í Vesturbænum. 

Samkvæmt upplýsingum vakthafandi varðstjóra voru allir komnir út úr húsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. 

Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem kviknaði í bakhúsi í götunni.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Mynd/Aðsend

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Heiðraði minningu ömmu sinnar í Vancou­ver á hjartnæman hátt

Innlent

Fór illa út úr hruninu en vann 45 milljónir í vikunni

Innlent

Reyndi að borða flug­miðann sinn

Auglýsing

Nýjast

Angela Merkel gagn­rýnir ein­angrunar­hyggju Banda­ríkjanna

Fara fram á þungan dóm yfir fyrr­verandi kosninga­stjóra Trump

Á­rásar­maðurinn myrti fimm manns á vinnu­staðnum

Fínt vetrar­veður fram eftir degi en hvessir í kvöld

Leiðar­vísir að Kata­lóna­réttar­höldunum

Réðist á gesti og starfs­fólk

Auglýsing