Innlent

Eldsvoði á Vesturgötu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsvoða í húsnæði á Vesturgötu seinni partinn í dag.

Mikill viðbúnaður var á vettvangi. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari

Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út seinni partinn vegna elds í húsnæði á Vesturgötu í Vesturbænum. 

Samkvæmt upplýsingum vakthafandi varðstjóra voru allir komnir út úr húsinu þegar slökkviliðið mætti á svæðið. 

Einn var fluttur á slysadeild vegna hugsanlegrar reykeitrunar. Búið er að ráða niðurlögum eldsins sem kviknaði í bakhúsi í götunni.

Fréttin hefur verið uppfærð.

Mynd/Aðsend

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

Gul stormviðvörun á morgun

Innlent

Lægri fast­eigna­skattur og hærri syst­kina­af­sláttur

Innlent

Vegagerðin vill Þ-H þrátt fyrir nýja greiningu

Auglýsing

Nýjast

Varð fyrir 500 kílóa stálbita

„Hefði orðið upplausn í Bretlandi“

Stóð af sér tillögu um vantraust með góðum meirihluta

Cohen í þriggja ára fangelsi

Ætlar ekki í gegn um aðrar þingkosningar

Meira en 50 karlar keyptu vændi af fatlaðri konu

Auglýsing