Eldur kviknaði í kvöld í kapellu við St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.

Samkvæmt upplýsingum frá slökkiliðinu eru bílar frá þremur stöðvum á staðnum og hafa slökkviliðsmenn náð tökum á ástandinu þótt enn sé talsverður reykur.

Einstaklingur sem er á vettvangi segir við Fréttablaðið að slökkviliðsmenn séu nú að brjóta sér leið inni í kapellluna.

Fréttin hefur verið uppfærð

Fréttablaðið/Aðsend
Fréttablaðið/Aðsend
Fréttablaðið/Aðsend
Fréttablaðið/Aðsend