Sig­urð­ur Ingi Jóh­anns­son, for­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, seg­ir að það sé ekki hans pól­it­ík eða pól­it­ík Fram­sókn­ar að setj­a fram kröf­ur og hóta að gang­a frá borð­i ef þær eru ekki upp­fyllt­ar. Þett­a sagð­i hann Í bít­in­u á Bylgj­unn­i í morg­un.

Hann fór þar yfir sig­ur flokks­ins en hann bætt­i við sig fimm þing­mönn­um og um sex prós­ent­u­stig­um í kosn­ing­un­um sem fóru fram á laug­ar­dag.

Sig­urð­ur Ingi var tví­spurð­ur hvort að hann gerð­i til­kall til for­sæt­is­ráð­herr­a­stóls­ins en svar­að­i því ekki. Hann sagð­i að sig­ur­inn væri ekki að­eins þeirr­a, held­ur einn­ig rík­is­stjórn­ar­inn­ar, þó svo að hans flokk­ur væri á eini inn­an henn­ar sem bætt­i við sig fylg­i.

Hann sagð­i að stað­ið yrði við þau lof­orð sem sett voru fyr­ir kosn­ing­ar um að rík­is­stjórn­in mynd­i ræða sam­an og það yrði far­ið yfir það núna. Það hefð­u ver­ið ó­form­leg­ar þreif­ing­ar í gær en að þau mynd­u setj­ast nið­ur í dag og á morg­un, en það væri ekki alveg nið­ur­neglt.

Spurð­ur hvort að mynd­u fara fram á fleir­i ráð­u­neyt­i í ljós­i nið­ur­staðn­ann­a sagð­i Sig­urð­ur Ingi að það væru marg­ar hug­mynd­ir uppi og að það yrði far­ið yfir þær all­ar.

Viðtalið er hægt að hlusta á hér á Vísi.