Í gær greind­­ust eng­­in COVID-19 smit inn­­an­l­ands sam­kvæmt upp­færð­um töl­um á co­vid.is.

Í fyrr­­a­­dag greind­­ust fjög­­ur smit inn­­an­l­ands, öll í sótt­kv­í. Dag­­an­­a tvo þar á und­­an greind­­ust hér eng­­in smit. Ekki hef­ur greinst smit utan sótt­kví­ar í sex daga.

Eitt smit greind­­ist á land­­a­­mær­­un­­um í gær og beð­­ið er nið­­ur­­stöð­­u mót­­efn­­a­­mæl­­ing­­ar.

Þá eru 217 í sótt­kví en voru 248 í fyrr­a­dag. Í skim­un­ar­sótt­kví eru 1.881. Í ein­angr­un eru 45 og fækk­ar um fimm mill­i daga. Einn er á sjúkr­a­hús­i líkt og í fyrr­a­dag.

Tek­in voru 444 ein­kenn­a­sýn­i hjá sýkl­a- og veir­u­fræð­i­deild Land­spít­al­ans og Ís­lenskr­i erfð­a­grein­ing­u í gær. Á land­a­mær­un­um voru 1385 sýni tek­in eða í seinn­i land­a­mær­a­skim­un og 932 í sótt­kví­ar- og hand­a­hófs­skim­un.

Í dag er ból­u­sett í Laug­ar­dals­höll með ból­u­efn­i Jans­sen og í gær var ból­u­sett með ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca. Sam­kvæmt ból­u­setn­ing­ar­upp­lýs­ing­um á co­vid.is, sem upp­færð­ar voru í gær, er búið að gefa 287.635 skammt­a af ból­u­efn­i og eru 105.590 ein­staklingar full­ból­u­sett­ir. Ból­u­setn­ing er haf­in hjá 92.565 manns.

Frétt­­in hef­ur ver­ið upp­­­færð.